Um félagið

Félagið Íslenskir Eldsmiðir var stofnað árið 2009.

 

Ef þú vilt gerast félagi getur þú haft samband við einhvern úr stjórninni og lagt félagsgjald sem er 2500 krónur inn á reikning ​Íslenskra Eldsmiða: 0552-26-6707 kt. 670711 0720. Sendið staðfestingu á netfangið klett@simnet.is.

Heimilisfang:
Íslenskir Eldsmiðir
Suðurgata 27
300 Akranes
ISLAND

Formaður:

Guðmundur Sigurðsson, klett@simnet.is Sími: 869 4748
Gjaldkeri:

Þórarinn Svavarsson, toti@vesturland.is Sími: 869 8278
Ritari:

Bjarni Þór Kristjánsson, bjarnithorkristjansson@gmail.com sími: 697 6294